Ferill 69. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1989. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 69 . mál.


Nd.

473. Nefndarálit



um frv. til lánsfjárlaga fyrir árið 1990.

Frá meiri hl. fjárhags- og viðskiptanefndar.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fengið á sinn fund Indriða H. Þorláksson hagsýslustjóra, Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra, Hörð Vilhjálmsson fjármálastjóra Ríkisútvarpsins, Guðbrand Gíslason frá Kvikmyndasjóði, Má Elísson frá Fiskveiðasjóði, og biskup Íslands, herra Ólaf Skúlason.
    Meiri hl. nefndarinnar mælir með því að frumvarpið verði samþykkt.

Alþingi, 21. des. 1989.



Páll Pétursson,


form., frsm.


Guðmundur G. Þórarinsson,


með fyrirvara.


Þórður Skúlason,


með fyrirvara.


Jón Sæmundur Sigurjónsson.